03 jan 2007

Háskólasetur Vestfjarða

0 Comment

Nú um áramótin tók Háskólasetur Vestfjarða upp Námsnetið. Námsnetið er notað fyrir fjarkennsluna en einnig geta staðarnemendur nýtt sér það og haldið þar utan um allt sitt nám. Námsnetið kemur síðan til með að verða notað við allt nám sem kemur til með að verða kennt við Háskólasetrið.

 

[top]
About the Author