Stúdía eykur við þjónustu sína

Stúdía hefur tekið við námsumsjónarkerfinu Moodle og tengir það við nemendabókhald. Moodle er notað um allan heim af skólum, fyrirtækjum og stofnunum. Moodle býður upp á mikinn fjölda hagnýtra kennsluverkfæra s.s. öflugt einkunnabókhald, hugbúnað til prófagerðar og verkefnaskila, umræðuþræði, rauntímaspjall, orðalista, gagnagrunna o.m.fl. Mögulegt er að skilyrða tímasetningar prófa og verkefna nákvæmlega, birta eða fela.. read more →

22 apr. 2016
0 Comment

Bifröst

Nýlega skrifaði Háskólinn á Bifröst undir samning við Stúdíu um notkun Námsnetsins. Uppsetningu á að vera lokið fyrir haustið og kerfið tilbúið til notkunar þegar skóli hefst í haust. read more →

31 Okt 2011
0 Comment

NHV

  Að undangengnu útboði skrifaði Norræni heilsuháskólinn undir samning við Stúdíu um notkun Námsnetsins. 17 tilboð bárust en 3 tilboð komust í forval.  Uppsetningu á að vera lokið fyrir haustið og kerfið tilbúið til notkunar þegar skóli hefst í haust.  Norræni heilsuháskólinn eða NHV er undir stjórn Norrænu ráðherranefndarinnar og þarf að smíða í umsóknarkerfið kvótaúthlutun því nemendur eru valdir.. read more →

08 Jún 2009
0 Comment

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Undirritun samnings milli Fræðlsumiðstöðvar atvinnulífsins og Stúdíu um nemendabókhald og kennslukerfi.  11.4.2008. Í febrúar 2008 gerði Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. (FA) verðkönnun hjá sjö fyrirtækjum á hugbúnaðarlausnum. Verðhugmyndir bárust frá nokkrum aðilum. Ákvað FA að ganga til samninga við Stúdíu ehf. Samningur um leigu FA á Námsneti Stúdíu ehf. sem innifelur m.a. nemendabókhald og kennslukerfi voru.. read more →

11 apr. 2008
0 Comment

Háskólasetur Vestfjarða

Nú um áramótin tók Háskólasetur Vestfjarða upp Námsnetið. Námsnetið er notað fyrir fjarkennsluna en einnig geta staðarnemendur nýtt sér það og haldið þar utan um allt sitt nám. Námsnetið kemur síðan til með að verða notað við allt nám sem kemur til með að verða kennt við Háskólasetrið.   read more →

03 jan 2007
0 Comment

Menntaskólinn við Sund

Menntaskólinn við Sund gerir samning um kennslukerfi fyrir skólann.  31.5.2005. Menntaskólinn við Sund (MS) hefur gert samning um uppsetningu og rekstur á kennslukerfi fyrir skólann. Uppsetningu kennslukerfisins verður lokið í ágúst 2005. Er það von stjórnenda skólans að með þessum samningi muni opnast nýir möguleikar í skólanum varðandi upplýsingaflæði milli nemenda og kennara. Jafnframt er.. read more →

31 Maí 2005
0 Comment